Færslur: Norðurþing

Vilja sértækan byggðakvóta fyrir Kópasker
Byggðastofnun getur ekki orðið við ósk byggðarráðs Norðurþings um að sértækum byggðakvóta verði úthlutað til Kópaskers. Mikilvægt þykir að auka aflaheimildir á Kópaskeri, en almennur byggðakvóti þar fari minnkandi.
12.10.2020 - 11:57
Nýr héraðsfréttamiðill verður til
Nýr héraðsfréttamiðill á Norðurlandi hefur göngu sína í næstu viku, en hann verður til með sameiningu tveggja rótgróinna héraðsfréttamiðla, Vikudags og Skarps.
26.06.2020 - 15:46
Tugir fjölskyldna í óvissu
Unnið er að því að finna þeim sem missa vinnuna hjá kísilveri PCC á Bakka ný störf á svæðinu. Forstjóri Landsvirkjunar segir ótímabært að tjá sig um áhrif tímabundinnar lokunar verksmiðjunnar.
26.06.2020 - 12:30
Um 30 hnúfubakar í Skjálfandaflóa
Óvenjumargir hvalir eru í Skjálfandaflóa núna en um 30 hnúfubakar hafa sést í ferðum síðustu daga. Tíðin er búin að vera góð í nóvember og hægt var að sigla í blíðskaparverði alla daga mánaðarins.
25.11.2019 - 15:58
Kristján Þór leiðir í Norðurþingi
Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings, leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Norðurþingi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Framboðslisti flokksins var samþykktur á félagsfundi sjálfstæðisfélaganna í gærkvöld.
Hjálmar leiðir B-lista í Norðurþingi
Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og deildarstjóri, skipar efsta sæti á B-lista Framsóknarflokks og félagshyggjufólks í Norðurþingi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Listi frambjóðenda var samþykktur samhljóða á aukaaðalfundi Framsóknarfélags Þingeyinga í morgun.