Færslur: Norðurskautastofnunin
Dagbók frá 1761 varpar ljósi á lífið á Grænlandi
Við tiltekt í eldföstum skáp í Norðurskautastofnuninni í Kaupmannahöfn fann skjalastjórinn Jørgen Trondhjem dagbók frá árinu 1761. Hann segir hana mikinn kjörgrip sem varpi ljósi á líf Grænlendinga.
06.12.2021 - 02:52