Færslur: Norðurorka

Forstjóri Norðurorku biður fólk að sóa ekki orku
Norðurorka hefur kynnt hækkanir á allri verðskrá sinni og tóku þær gildi nú um áramótin. Sífellt er kallað eftir aukinni orku og forstjóri fyrirtækisins segir mikilvægt að almenningur líti ekki á vatn og rafmagn sem óþrjótandi auðlind.
05.01.2022 - 15:59
Raforkunotkun í desember minni en fyrir 5 árum
Með tilkomu LED-pera og sparneytnari heimilistækja er raforkunotkun í desember ekki eins mikil og áður. Toppurinn í orkunotkun hefur færst frá aðfangadegi yfir á Þorláksmessu.
19.12.2021 - 18:30
Hitinn á Norðurlandi eykur vatnsnotkun
Vatnsnotkun á Norðurlandi hefur verið með öðru móti en í venjulegu árferði sökum hárra hitatalna síðustu vikur. Forstjóri Norðurorku segir að kaldavatnsnotkun sé í hámarki í umdæminu í hitunum en heitavatnsnotkun í lágmarki.
22.07.2021 - 09:39
Ólafsfirðingar hvattir til að spara heita vatnið
Vegna vinnu við borholu í Ólafsfirði eru notendur beðnir um að spara heita vatnið eins og kostur er. Ráðgert er að ljúka aðgerðum á föstudag.
15.09.2020 - 14:04
Skólp flæddi upp við Giljaskóla vegna blautklúta
Skólp tók að flæða upp úr fráveitukerfinu við Giljaskóla á Akureyri í gærkvöld með tilheyrandi lykt og óþrifnaði, þar sem leifar af klósettpappír og öðru fylgdi með. Starfsmenn Norðurorku voru kallaðir til og brugðust skjótt við ástandinu.
08.06.2020 - 13:08
Víðtækari vandi en fyrst var talið
Málningaragnamálið á Akureyri er mun víðtækara vandamál en fyrst var talið, að því er kemur fram í tilkynningu frá Norðurorku. Fyrirtækinu hafi borist fleiri ábendingar um bláar málningaragnir eða lit í síum blöndunartækja og starfsfólk fyrirtækisins hafa tekið niður mæla á nokkrum stöðum í kerfinu til rannsóknar.
22.12.2018 - 16:06
Bláar málningaragnir stífla síur á Akureyri
Nýir mælar sem Norðurorka setti upp í á þessu ári og í fyrra hafa stíflað blöndunartæki á Akureyri. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef fyrirtækisins en akureyski vefmiðillinn Kaffid.is greindi fyrst frá málinu.
17.12.2018 - 09:28
 · Norðurorka · Innlent
Tveggja milljarða framkvæmd og umferðarrask
Hitaveituframkvæmdir Norðurorku á Akureyri kosta 2,3 milljarða króna og stærstu umferðaræðarnar verða fyrir miklu raski í sumar. Tveggja kílómetra djúp hola verður boruð á Hjalteyri til að færa meira vatn til bæjarins. Núverandi hitaveitukerfi getur ekki tekið við meira vatni frá Hjalteyri og því þarf að ráðast í umfangsmiklar framkvæmdir innanbæjar, segir forstjóri Norðurorku.
01.06.2018 - 13:08