Færslur: Norðurheimskautið

Spegillinn
Skilja má ummæli Lavrovs á tvo vegu
Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í stjórnmálafræði, segir að skilja megi orð Sergeis Lavrovs, utanríkiráðherra Rússlands, á tvennan hátt. Annars vegar sem hernaðarleg ummæli og hins vegar að ræða þurfi yfirráðasvæði á fundum Norðurheimskautsráðsins. Lavrov varaði vestræn ríki við því að gera kröfu til Norðurheimskautssvæðisins.
Kveikur
Heimskautið er ekki herlaust
NATO með Bandaríkjamenn í broddi fylkingar sem og Rússar hafa herafla á Norðurheimskautinu, segir Anne-Marie Brady, einn helsti sérfræðingur heims í norðurslóðastefnu Kína. Því sé rangt að tala um heimskautið sem herlaust svæði. Kínverjar hafi lengi haft áhuga á að koma kafbát búnum kjarnorkuflaugum að íshellunni við Norðurpólinn.
23.10.2019 - 13:27