Færslur: Norður-Makedónía

Myndskeið
Enn deilt um Makedóníu
Forsætisráðherrar Grikklands og Makedóníu hafa verið harðlega gagnrýndir eftir að þeir komust að samkomulagi í langavarandi deilu um Makedóníunafnið. Samningnum hefur verið mótmælt í báðum löndum.
14.06.2018 - 21:02
Makedónía verður Norður-Makedónía
Grikkir og grannar þeirra í norðri, sem hafa kallað land sitt Makedóníu frá því gamla Júgóslavía liðaðist í sundur 1991, hafa náð samkomulagi um að í framtíðinni gangi landið undir nafninu Norður-Makedónía. Niðurstöðunni var fagnað í Skopje, höfuðborg landsins sem nú skal heita Norður-Makedónía, Severna Makedonija á máli heimamanna.
12.06.2018 - 21:51
  •