Færslur: Norður-Karólína

Banvæn skotárás í bandarískum miðskóla
Nemandi við Mount Tabor miðskólann í borginni Winston-Salem í Norður-Karólínu var skotinn til bana í dag. Yfirvöld óttast að skotárásum í skóla fjölgi að nýju eftir að nemendur snúa til baka í staðnám.
Isaias færist í aukana
Hitabeltisstormurinn Isaias sækir nú í sig veðrið efir að hafa farið yfir Flórída án þess að valda teljandi tjóni.