Færslur: Norður-Ameríka

Ekkert lát virðist á útbreiðslu kórónuveirufaraldursins
Alls létust 2.400 Bandaríkjamenn af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum undanfarinn sólarhring. Ekki hefur sjúkómurinn lagt fleiri í valinn á einum degi undanfarna sex mánuði.
Donald Trump náðar Michael Flynn
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að náða Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafa sinn. Flynn hefur viðurkennt að hafa logið að bandarísku alríkislögreglunni, FBI, við rannsókn á samskiptum sínum við Rússa í aðdraganda forsetakosninga 2016.
Trump lúffar og leyfir Biden að undirbúa valdaskiptin
Alríkisstofnun sem annast innsetningu nýs forseta (GSA) hefur staðfest að Joe Biden geti hafið undirbúning forsetaskiptanna. Donald Trump forseti virðist þar með hafa leyft hinu formlega ferli að hefjast.
Munir tengdir Dylan seldust fyrir hálfa milljón dala
Munir tengdir tónlistarmanninum og ljóðskáldinu Bob Dylan seldust fyrir hálfa milljón Bandaríkjadala á uppboði fyrir skemmstu. Hlutirnir voru úr dánarbúi tónlistarmannsins og vinar Dylans Tony Glover sem lést á síðasta ári.
23.11.2020 - 01:47
Fyrstu ráðherrar Bidens nafngreindir í næstu viku
Að sögn Rons Klain starfsmannastjóra Joes Biden greinir hann frá nöfnum þeirra fyrstu sem hann velur í ríkisstjórn sína næstkomandi þriðjudag.
Leyfa einstofna mótefnameðferð gegn COVID-19
Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa gefið neyðarleyfi til að beita svokallaðri einstofna mótefnameðferð gegn COVID-19.
Gripið til samkomutakmarkana í Toronto
Yfirvöld í Ontariofylki í Kanada hafa fyrirskipað miklar samkomutakmarkanir í Toronto, stærstu borg landsins. Aðgerðirnar hefjast á mánudag og ná einnig til nágrannasveitarfélaga borgarinnar.
21.11.2020 - 07:14
Aldrei fleiri hinsegin myrt í Bandaríkjunum en í ár
Aldrei áður hafa fleiri trans eða kynsegin fallið fyrir morðingjahendi í Bandaríkjunum en á þessu ári. Minnst 37 hafa verið myrt það sem af er árinu.
21.11.2020 - 03:53
Þingmenn Repúblikana virða niðurstöðurnar í Michigan
„Við höfum ekki fengið neinar þær upplýsingar sem breyta niðurstöðum forsetakosninganna í Michigan,“ segja tveir þingmenn Repúblikaflokksins á ríkisþingi Michigan.
Donald Trump yngri með COVID-19
Donald Trump yngri, 42 ára gamall sonur Bandaríkjaforseta greindist með COVID-19 í upphafi vikunnar.
20.11.2020 - 23:52
Fjöldi særður eftir skotárás í Bandaríkjunum
Fjöldi fólks var fluttur særður á sjúkrahús í bænum Wauwatosa í Wisconsin eftir skotárás í verslunarmiðstöð þar í dag.
20.11.2020 - 23:34
Lara Trump stefnir á öldungadeild Bandaríkjaþings
Lara, tengdadóttir Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur í hyggju að gefa kost á sér í kosningum til öldungadeildar Bandaríkjaþings 2022.
Landamæri áfram lokuð
Landamæri Bandaríkjanna að Kanada og Mexíkó verða lokuð áfram til 21. desember næstkomandi. Chad Wolf heimavarnarráðherra Bandaríkjanna tilkynnti fyrr í dag að þessar ráðstafanir væru nauðsynlegar til að hindra útbreiðslu kórónuveirunnar.
20.11.2020 - 01:34
Fauci segir bóluefnin traust
Anthony Fauci helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna segir óháðar prófanir sýna að tvö ný bóluefni gegn kórónuveirunni séu traust. Hann tilkynnti þetta fyrr í dag.
Iðulega spurt hvað Biden hyggist fyrir eftir fjögur ár
Joe Biden fagnar sjötugasta og áttunda afmælisdegi sínum næstkomandi föstudag. Hann er elstur allra til að ná kjöri sem forseti Bandaríkjanna og verður orðinn 86 ára árið 2029, við lok annars kjörtímabils síns.
Donald Trump rekur einn öryggisráðgjafa sinna
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur rekið Chris Krebs sem annaðist meðal annars veföryggismál fyrir framboð hans.
„Svívirða að ætla sér að stöðva talningu atkvæða“
Kosningateymi Joe Bidens réðist harkalega að Donald Trump vegna þeirrar yfirlýsingar hans um að hann hygðist láta stöðva talningu atkvæða.
Trump lítur á sig sem sigurvegara í forsetakosningunum
Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpaði bandarísku þjóðina úr eystri álmu Hvíta hússins þar sem sagðist líta svo á að hann hefði sigrað í forsetakosningunum.
Barrett segir lögin alltaf eiga að ráða för
Amy Coney Barrett nýskipaður dómari við Hæstarétt Bandaríkjanna lýsti því yfir að hún muni hvorki láta pólítísk öfl né eigin skoðanir hafa áhrif á störf sín.
Miklir gróðureldar geisa nú í Kaliforníu
Um sextíu þúsund þurftu að flýja heimili sín nærri Los Angeles í Kaliforníu í dag vegna mikilla gróðurelda sem breiðast hratt út.
27.10.2020 - 01:14
Forsetaframbjóðendur lofa fríu bóluefni
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur um hríð boðað að skammt væri í að bóluefni gegn COVID-19 verði tilbúið og að það verði frítt fyrir alla þegar að því kemur. Joe Biden, andstæðingur Trumps í forsetakosningunum lofaði hinu sama í gær, næði hann kjöri.
Katrín Tanja þriðja eftir fyrsta dag heimsleikanna
Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú í þriðja sæti í kvennaflokki í Ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem hófust í Bandaríkjunum á föstudag.
24.10.2020 - 00:44
Frambjóðendur tókust á um viðhorf til Norður-Kóreu
Kim Jong-un hefur tryggt frið á Kóreuskaga eftir að til vinfengis stofnaðist með honum og Bandaríkjaforseta voru skilaboð Donalds Trump í kappræðunum í kvöld.
Obama segir Trump ekki taka forsetaembættið alvarlega
Joe Biden forsetaframbjóðandi Demókrata stóð ekki sjálfur fyrir neinum skipulögðum viðburði í dag, þriðja daginn í röð. Á hinn bóginn heldur Donald Trump hvern kosningafundinn af öðrum.
Hótelkeðja Trumps með reikning í kínverskum banka
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur viðurkennt að eiga bankareikning í kínverskum banka.
21.10.2020 - 07:07