Færslur: Norðlenska

Samruni Kjarnafæðis og Norðlenska samþykktur
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna matvælafyrtækjanna Kjarnafæðis og Norðlenska. Eftirlitið hefur haft málið til meðferðar síðan sumarið 2020 þegar fyrirtækin komust að samkomulagi um samruna.
13.04.2021 - 12:11
Flókið að skipuleggja sláturtíðina í ár
Starfsmannastjóri Norðlenska segir töluvert flóknara að skipuleggja sláturtíðina nú en undanfarin ár. Um helmingur starfsmanna þessa vertíðina kemur erlendis frá, það hlutfall er venjulega yfir 80%. Rætt hefur verið hvort skima eigi alla sem starfa á vertíðinni.
28.08.2020 - 09:31
Vilja dreifa gori og blóði til uppgræðslu við Húsavík
Norðlenska hefur óskað eftir því að dreifa úrgangi frá sláturtíð á landsvæði hjá Norðurþingi. Um 500 tonn af blóði og gori duga til uppgræðslu á 15 hektara lands. Skipulagsráð leggst ekki gegn hugmyndinni og leitar umsagnar hjá Matvælastofnun.
06.05.2020 - 15:35
Norðlenska hættir að slátra á Höfn
Norðlenska ehf hefur ákveðið að hætta sauðfjárslátrun á Höfn í Hornafirði. Dagskrain.is greinir frá þessu. Félagið staðið að slátrun á Hornafirði í 13 ár. Ágúst Torfi Hauksson framkvæmdastjóri Norðlenska segir í samtali við Dagskrána að slátrun á Höfn hafi verið 50% dýrari á Höfn en í sláturhúsi félagsins á Húsavík. Stjórnendur séu nauðbeygðir til að draga úr kostnaði.
11.03.2016 - 18:56