Færslur: Norðlenska

Vilja dreifa gori og blóði til uppgræðslu við Húsavík
Norðlenska hefur óskað eftir því að dreifa úrgangi frá sláturtíð á landsvæði hjá Norðurþingi. Um 500 tonn af blóði og gori duga til uppgræðslu á 15 hektara lands. Skipulagsráð leggst ekki gegn hugmyndinni og leitar umsagnar hjá Matvælastofnun.
06.05.2020 - 15:35
Norðlenska hættir að slátra á Höfn
Norðlenska ehf hefur ákveðið að hætta sauðfjárslátrun á Höfn í Hornafirði. Dagskrain.is greinir frá þessu. Félagið staðið að slátrun á Hornafirði í 13 ár. Ágúst Torfi Hauksson framkvæmdastjóri Norðlenska segir í samtali við Dagskrána að slátrun á Höfn hafi verið 50% dýrari á Höfn en í sláturhúsi félagsins á Húsavík. Stjórnendur séu nauðbeygðir til að draga úr kostnaði.
11.03.2016 - 18:56