Færslur: Norden

Notkun netmiðla jókst um 30 prósent í faraldrinum
Í heimsfaraldrinum jókst notkun helstu netmiðla hérlendis um 30%. Heimsóknir á mest sóttu vefina héldust í hendur við fjölda þeirra sem þurftu að sæta einangrun. Traust á umfjöllun miðlanna um faraldurinn var mikið og almennt.
08.06.2022 - 18:00
Meta áhrif tæknirisa á lýðræðið
Norræna ráðherranefndin hefur sett á laggirnar nýja hugveitu sérfræðinga, sem fær það verkefni að meta áhrif tæknirisa á stöðu og þróun lýðræðis á Norðurlöndum. Markmið hugveitunnar er að löndin verði betur í stakk búin til að takast á við áskoranir í framtíðinni.