Færslur: Norah Jones

Guð blessi drottningarnar...
Það eru 40 ár liðin frá því Sex Pistols undirrituðu plötusamning við A&M records fyrir utan Buckinghamnhöll í London. A&M ætlaði að gefa úr smáskífuna God save the Queen og síðan stóra plötu, en sex dögum eftir undirskrift var samningnum rift. A&M útgáfunni leist ekkert á þessa brjáluðu ungu menn sem voru ekki einu sinni húsum hæfir.
Þetta með Vanillubúðinginn sko..
S. Husky Höskulds kallar hann sig á Facebook og þar sem hann býr í Los Angeles gestur Rokklands.
Aldrei aftur og Thom Yorke og Young á Bridge
Í Konsert vikunnar verður boðið upp á 3 síðustu númerin sem spiluðu á laugardagskvöldinu á Aldrei fór ég suður um páskana, og svo upptökur frá 25 ára afmælisútgáfu Bridge School benefit concert sem Neil Young og Pegi - fyrri kona hans hafa staðið fyrir síðan 1986.