Færslur: Nomadland

Nomadland, McDormand og Hopkins verðlaunuð
Kvikmyndin Nomadland í leikstjórn Chloe Zhao er besta kvikmynd ársins að mati bandarísku kvikmyndaakademíunnar. Auk hennar voru tilnefndar The Father, Judas and the Black Messiah, Mank, Minari, Promising Young Woman, Sound of Metal og The Trial of the Chicago 7.
Chloe Zhao besti leikstjórinn fyrir Nomadland
Kínverska vikmyndagerðarkonan og leikstjórinn Chloe Zhao varð í kvöld önnur konan til að fá Óskarsverðlaun sem besti leikstjórinn í 93 ára sögu hátíðarinnar.
26.04.2021 - 02:42
Gagnrýni
Veröld manneskjunnar andspænis veröld stórfyrirtækja
Nomadland er stórkostleg kvikmynd, bæði tímalaus og nútímaleg, um farandverkafólk í Bandaríkjunum, segir Gunnar Theodór Eggertsson gagnrýnandi.