Færslur: Nói Síríus

Spegillinn
Nýi eigandi Nóa Síríus
Norska fyrirtækið Orkla hefur keypt Nóa Síríus og bætt íslensku sælgætisframleiðslunni við fjölbreytt safn fyrirtækja á neytendamarkaði. Vörumerkin í safninu eru vel á þriðja hundrað í þremur heimsálfum. En hver stendur að baki þessu framsækna fyrirtæki og hverfa nú íslensku páskaeggin og suðusúkkulaðið af markaði?
07.05.2021 - 11:00
Hægt að heimsækja musteri bláa Opalsins
Í ár fagnar sælgætis- og súkkulaðiframleiðandinn Nói Síríus hundrað ára afmæli með hátíðarsýningu í Árbæjarsafni. Helga Beck, markaðs- og þróunarstjóri Nóa Síríusar, fjallar um sælgætisframleiðandann, sýninguna og „költ“-stöðu blás Opals í Tengivagninum á Rás 1. Unnið er að því að safna undirskriftum til að framleiða lokaskammt af bláum Opal í tilefni af aldarafmælinu.
03.08.2020 - 12:07