Færslur: Níu líf

Vikan
„Listin getur aldrei orðið lýðheilsustofnun“
Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur segir að sígarettan sem var tekin úr munni Bubba Morthens í vikunni sýni að samfélagið sé komið á vafasama braut. Hann segir mikilvægt að ekki megi beygja listaverk undir einhvers konar lýðheilsumarkmið.
10.05.2020 - 10:02
Vikan
Afgan í Vikunni
Björn Stefánsson syngur lagið Afgan úr sýningunni Níu líf um Bubba Morthens sem frumsýnd var Borgarleikhúsinu í kvöld. Með Birni í för er hin stórkostlega hljómsveit sýningarinnar og hópur bakraddasöngvara. Danshöfundurinn Lee Proud sá um sviðsetningu.
13.03.2020 - 22:25
Víðsjá
„Við erum Bubbi og Bubbi er við“
Borgarleikhúsið frumsýnir á föstudag leikritið Níu líf sem byggist á ævi og höfundarverki Bubba Morthens. Í sýningunni er ævi Bubba skoðuð frá ýmsum hliðum, í karnivalskri sýningu sem geymir bæði söngva og dansa, meðal annars nýjar útsetningar á lögum Bubba. „Við erum með allt undir,“ segir Ólafur Egill Egilsson leikstjóri verksins.​
Leikstjóraskipti í söngleiknum um Bubba
Leikstjóraskipti hafa orðið í einni stærstu uppsetningu Borgarleikhússins á nýju leikári. Kristín Eysteinsdóttir leikhússtjóri mun ekki leikstýra söngleiknum Níu líf, sem byggist á ævi og tónlist Bubba Morthens.