Færslur: Nirvana

Viðtal
Ekki bara nördar í Keflavík, alveg úti að keyra
Elíza Newman tónlistarkona og vinkonur hennar í hljómsveitinni Kolrassa krókríðandi voru númer níu á svið í Fellarokki í Fellaskóla þegar þær áttuðu sig á því að allir sem komu fram spiluðu sama lag og þær höfðu verið að æfa, Smells like teen spirit með Nirvana.
15.05.2021 - 11:00
Eva Ásrún - Eicosa og Nirvana
Gestur þáttarins að þessu sinni er Eva Ásrún Albertsdóttir ljósmóðir, söngkona og fyrrum útvarpskona hér á Rás 2. Hún mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.
07.05.2021 - 17:32
Heimskviður
Hið þjáða andlit X-kynslóðarinnar
Á mánudaginn var voru liðin 27 ár frá því að bandaríski tónlistarmaðurinn Kurt Cobain svipti sig lífi. Hann var þá 27 ára að aldri og forsprakki einnar vinsælustu hljómsveitar heims. Hann var tákn heillar kynslóðar. En vanlíðanin var aldrei langt undan í lífi Cobains, bæði líkamleg og andleg.
11.04.2021 - 07:30
Post Malone slær í gegn með Nirvana ábreiðum
Tónlistarmaðurinn Post Malone blés til söfnunartónleika í gær þar sem hann flutti mörg af þekkustu lögum Seattle hljómsveitarinnar Nirvana. Tónleikarnir stóðu yfir í 80 mínútur og milljónir aðdáenda fylgdust með í gegnum netið.
25.04.2020 - 16:03
Margrét Rán - Nirvana og AC/DC
Gestur þáttarins að þessu sinni er söngkonan í hljómsveitinni Vök, Margrét Rán, en Vök hlaut í vikunni 8 tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00
21.02.2020 - 17:06
Svanhildur Hólm, Maiden, Cult og Nirvana
Gestur þáttarins að þessu sinni er Svanhildur Hólm Valsdóttir aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra.
Breyski og óþekki dýrlingurinn Kurt Cobain
Þann 8. apríl síðastliðinn voru nákvæmlega 25 ár liðin síðan bandaríski tónlistarmaðurinn Kurt Cobain fannst látinn á heimili sínu í Seattle, hann hafði skotið sig í höfuðið þremur dögum fyrr.
14.04.2019 - 13:05
Guðmundur Ingi - Nirvana og AC/DC
Gestur þáttarins að þessu sinni Guðmundur Ingi Þorvaldsson söngvari í Atómstöðinni og leikari. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00
05.04.2019 - 16:53
Ellý Ármanns - Metallica og Queen
Gestur þáttarins að þessu sinni er Ellý Ármannsdóttir lífskúnstner, myndlistarkona og húðflúrari með meiru.
22.02.2019 - 16:53
Baldvin Þór og Vonbrigði
Gestur þáttarins er Baldvin Þór Bergsson nýr dagskrárstjóri Rásar 2 og fráfarandi umsjónarmaður Kastljóss. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna sína kl. 21.00
15.12.2017 - 19:14