Færslur: Nigella Lawson

Uppskrift
„Gleymdar kökur“ Nigellu
Sjónvarpskokkurinn Nigella Lawson hefur fyrir margt löngu hreiðrað um sig í hjörtum íslenskra matgæðinga og verið fastagestur í íslensku sjónvarpi um árabil. Þessi sjarmerandi sælkeri reiðir hér fram hátíðlegar og nokkuð óvenjulegar jólasmákökur í sérstökum jólaþætti.
20.12.2018 - 16:56