Færslur: Nicole Kidman

Gagnrýni
Hvað verður um greyið gaslýsandi ofbeldismanninn?
Krabbameinslæknirinn sem Hugh Grant leikur í HBO-seríunni The Undoing er mögulega saklaus um morð. Það vitum við ekki en það verður ljóst mjög fljótt að hann er yfirgangssamur, sjálfumglaður lygari svo manni verður eiginlega alveg sama. Júlía Margrét Einarsdóttir, sjónvarpsrýnir Lestarinnar, var ekki hrifin af The Undoing.
12.12.2020 - 13:30
Viðtal
Bíóást: Vakti strax sterk viðbrögð hjá mér
Leikstjórinn Reynir Lyngdal kolféll fyrir kvikmyndinni The Others. Hann hvetur fólk sem hefur séð myndina áður til að horfa í annað sinn, því vissir þræðir í henni verða ekki ljósir fyrr en við annað áhorf.
03.05.2019 - 13:34
Witherspoon og Kidman í morðgátu um mömmur
Sjónvarpsserían Big Little Lies var frumsýnd á bandarísku sjónvarpsstöðinni HBO 19. febrúar síðastliðinn. Skartar framleiðslan einvalaliði leikara í glettinni morðgátu með kolsvörtum húmor. Aðalpersónurnar eru konur á milli fertugs og fimmtugs, og eru þemun meðal annars eðli móðurhlutverksins, stjúptengsl, vinátta kvenna, áfallastreita og kynferðisofbeldi.
13.03.2017 - 16:25