Færslur: Nice

Sprengja skilin eftir í franskri kirkju
Gestir þurftu að yfirgefa Saint Etienne dómkirkjuna í frönsku borginni Toulouse í gær. Óþekktur maður skildi eftir böggul við morgunmessu sem talið var að innihéldi heimagerða sprengju.
Heimsminjum á skrá fjölgar um 34
Um það bil sexhundruð kílómetra langur kafli meðfram Dóná var settur á heimsminjaskrá Menningar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna UNESCO. Alls fjölgaði um 34 minjar á skránni þetta árið.
31.07.2021 - 23:56
Sjónvarpsfrétt
Fimm ár frá hryðjuverkaárásinni í Nice
Fimm ár eru í dag frá hryðjuverkaárásinni í Nice í Frakklandi þar sem maður ók á vörubíl á hóp fólks sem fagnaði þjóðhátíðardeginum. Um þrjú hundruð börn sækja enn aðstoð sérfræðinga til að vinna úr áfallinu
14.07.2021 - 22:30
Fimm ár liðin frá hryðjuverkaárásinni í Nice
Frakkar minnast þess í dag að fimm ár eru liðin frá hryðjuverkaárás í borginni Nice sem varð 86 manns að bana. Hryðjuverkaógnin er enn viðvarandi í landinu.

Mest lesið