Færslur: Neytendasamtökin

Smölun óeðlileg og ólýðræðisleg
Talsmaður stjórnar Neytendasamtakanna segir að það sé óeðlilegt og ólýðræðisleg afskipti af kosningum að einn frambjóðandi sé að íhlutast til um skráningu á þing samtakanna. Helmingur þeirra sem kusu í formannskjöri hefðu einungis mætt til að kjósa. Ólafur Arnarson formaður sagði í fréttum RÚV að ekkert væri óeðlilegt við smölun.
26.05.2017 - 16:35
  •