Færslur: #neytendamál

Ekki boðlegt að endurgreiða ferðir með inneignarnótum
Stjórn Neytendasamtakanna telur ekki boðlegt að ríkisstjórnin hyggist koma til móts við lausafjárvanda ferðaskrifstofa með lagabreytingu sem heimilar þeim að endurgreiða vissar ferðir með inneignarnótum.
Hætta af öllum lausum húsgögnum á heimilum
Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA samþykkti í dag að greiða foreldrum bandarísks drengs, sem lést árið 2017 þegar kommóða féll ofan á hann, 5,5 milljarða króna í skaðabætur. Kommóðan hefur verið endurhönnuð og er seld hér á landi. Framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi segir mikilvægt að festa slík húsgögn kyrfilega við veggi.
07.01.2020 - 19:04