Færslur: netskák

Yfirlýsing væntanleg frá Carlsen vegna gefinnar skákar
Norðmaðurinn Magnus Carlsen, fimmfaldur heimsmeistari í skák, lofar yfirlýsingu síðar um ástæður þess að hann gaf viðureign sína við bandaríska skákmanninn Hans Niemann á netskákmótinu Julius Baer Generation Cup. Þangað til þurfi fólk að draga eigin ályktanir líkt og hingað til.
22.09.2022 - 04:15