Færslur: Neskaupstaður

Þjónusta skerðist enn frekar verði ekkert að gert
Starfsemi grunn- og leikskóla er skert víða um landið í dag. Minnst fjórir grunnskólar eru lokaðir vegna smita, en 2.621 barn er skráð í eftirliti hjá covid-göngudeild Landspítala í dag. Jón Viðar Matthíasson, framkvæmdastjóri, almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins, segir aldrei hafa verið eins snúið að halda úti skóla- og frístundastarfi og óttast að þjónustan skerðist enn frekar, verði ekkert að gert.
Vestmannaey komin til hafnar og enginn eldur um borð
Ísfisktogarinn Vestmannaey VE lagðist að bryggju í Neskaupstað um klukkan þrjú í nótt, ellefu klukkustundum eftir að eldur kom upp í vélarrúmi skipsins á hafi úti. Allur eldur er slökknaður og allir skipverjar heilir á húfi.
28.10.2021 - 03:54
Leki í vatnsveitu í Neskaupstað
Leki hefur komið upp í vatnsveitu í Neskaupstað. Leit stendur yfir að lekanum og er talið að hann sé að finna í Bökkunum, austast í bænum.
11.07.2021 - 12:11
Sýnir að almenningur hefur áhuga á sjávarútvegi
Forstjóri Síldarvinnslunnar segir mikinn áhuga á hlutabréfum í fyrirtækinu sýna að almenningur hafi enn mikinn áhuga á sjávarútvegi. Hann segir niðurstöðuna styrkja félagið mjög í þeim fjárfestingum sem framundan eru.
Myndskeið
Stormur á Austurlandi: „Hann fór í 53 metra í morgun“
Björgunarsveitir á Austurlandi hafa sinnt yfir sextíu útköllum í vonskuveðri sem gengið hefur yfir landshlutann í dag. Hluta Neskaupstaðar var lokað vegna hættu sem stafaði af fljúgandi þakplötum.
09.01.2021 - 19:35
„Hér er bara snælduvitlaust veður“
Vonskuveður er á öllu austanverðu landinu, norðaustanstormur eða rok. Björgunarsveitir hafa farið í fjölda útkalla í Neskaupstað þar sem nokkuð tjón hefur orðið, en engin slys á fólki. Rafmagnslaust varð á Kirkjubæjarklaustri í morgun.
09.01.2021 - 11:33
Úrskurðaður í fjögurra vikna varðhald
Maður um þrítugt var á sjötta tímanum úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhalds grunaður um tilraun til manndráps. Hann er talinn hafa veitt öðrum manni fjölda stungusára í heimahúsi á Neskaupstað í nótt. Sá sem stunginn var, gekkst undir aðgerð í dag og er á batavegi.
11.07.2019 - 17:57
Nýtt frá ZAO og Eistnaflugs upprifjun
Eftir heljarinnar Eistnaflug kynnumst við nýjum rokki frá Zao og Pro-Pain og rifjum upp góða tóna frá Behemoth, Carcass, Icarus, Dys og fleirri sveitum sem stóðu sig sérstaklega vel á nýliðinni hátíð.
15.07.2015 - 09:51
 · Eistnaflug · Behemoth · Icraus · dordingull · Harðkjarni · Neskaupstaður · Djöflarokk · Zao · Pro-Pain · þungarokk