Færslur: Nesjavallavirkjun

Sjónvarpsfrétt
Nesjavallavirkjun ekki keyrð á fullum afköstum
Viðgerð á aflvél Nesjavallavirkjunnnar sem skemmdist þegar íhlutur sprakk í gær hefst á morgun. Reiknað er með því að hún taki tíu daga og kosti um 25 milljónir króna.
29.01.2022 - 21:00
Sprenging í tengivirki á Nesjavöllum
Sprenging varð í tengivirki Landsnets á Nesjavöllum rétt fyrir klukkan 6 í morgun með þeim afleiðingum að þremur af fjórum aflvélum Nesjavallavirkjunar sló út.
28.01.2022 - 10:06
Mengun í borginni í gær líklega frá Nesjavallavirkjun
Gildi brennisteinsvetnis var nokkuð hátt í morgun í kringum Nesjavallavirkjun og voru loftgæði þar mjög slæm. Hæst var gildið 1.380,5 míkrógrömm á rúmmetra klukkan átta í morgun og fer nú lækkandi. Mengun sem kom yfir borgina í gær kemur væntanlega frá Nesjavallavirkjun segir heilbrigðisfulltrúi borgarinnar.
31.12.2020 - 11:55
Hár brennisteinsstyrkur í heitu vatni vegna viðhalds
Íbúar víða á höfuðborgarsvæðinu finna nú meiri lykt af heitu vatni en venjulega. Lyktin skýrist af óvenjuháum brennisteinsstyrk í vatninu. Samkvæmt tilkynningu frá Veitum stafar fólki engin hætta af brennisteinsstyrknum og starfsmaður Heilbrigðiseftirlits Kópavogs og Hafnarfjarðar staðfesti það í samtali við fréttastofu.
28.08.2020 - 11:40