Færslur: Nervescape
Litir eru sálrænt meðal
Klifurjurt úr gervihári í öllum dýrðarinnar litum yfirtók Listasafn Íslands í byrjun sumars þegar Hrafnhildur Arnardóttir, eða Shoplifter, opnaði þar sýninguna Taugafold VII, eða Nervescape VII. Hrafnhildur hefur sýnt Taugarfoldarröðina víða um heim á undanförnum misserum en þar reynir hún að endurskapa landslag hugans.
23.08.2017 - 16:35