Færslur: NEPR

Stýrihópur kemur að þemavali NEPR
Stýrihópur sem fjármálaráðuneyti Norðurlandanna eiga fulltrúa í tekur þátt í að velja þema fyrir tímaritið NEPR, en að öðru leyti eru ritstjórnarlegar ákvarðanir og stjórn á efnistökum á hendi ritstjóra tímaritsins. Þetta segir Lars Calmfors, fráfarandi ritstjóri tímaritsins, í skriflegu svari til fréttastofu.   
15.06.2020 - 09:44