Færslur: Nekt

Almodovar hafði betur gegn algrími samfélagsmiðlanna
Spænski kvikmyndagerðarmaðurinn Pedro Almodovar gerði nú í vikunni þungorðar athugasemdir við beitingu samfélagsmiðlafyrirtækja á algrími til ritskoðunar efnis. Ljósmyndir af veggspjaldi fyrir nýjustu kvikmynd hans, „Madres Paralelas“ eða „Samhliða mæður“, voru fjarlægðar af miðlinum Instagram í upphafi vikunnar.
Nekt í auglýsingum vekur neikvæð viðhorf
Íslensk rannsókn bendir til þess að nekt í auglýsingum veki neikvæð viðhorf hjá fólki. Soffía Halldórsdóttir, einn höfunda greinarinnar, segir að viðhorf til nektar virðist hafa breyst hratt á síðustu árum.
11.10.2020 - 16:20
Nektin könnuð í Aþenu
Þrjár íslenskar myndlistarkonur hafa síðustu daga og vikur unnið naktar að myndlist sinni í Aþenu í Grikklandi í steikjandi hita. Þetta eru þær Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir, Rakel McMahon og Eva Ísleifsdóttir sem kanna tengsl nektar, virkni og áhorfs í allsérstökum gjörningi.