Færslur: neitunarvald

Tillaga felld um auknar refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu
Fulltrúar Kína og Rússlands nýttu sér neitunarvald sitt í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til að fella ályktun um hertar refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna tilrauna þeirra með langdrægar eldflaugar.
Allsherjarþingið ræðir breytingu á neitunarvaldi
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kemur saman í dag, þriðjudag, til að ræða og greiða atkvæði um breytingartillögu á neitunarvaldi fastaríkja öryggisráðsins.