Færslur: Neistaflug

Sjónvarpsfrétt
Fjögurra daga fjör á Neistaflugi í Neskaupstað
Í Neskaupstað hafa heimamenn skemmt sér konunglega síðan á fimmtudag á hinni rótgrónu hátíð Neistaflugi - og þar kippa gestir sér ekkert upp við leiðindaveður.
31.07.2022 - 11:09
Morgunútvarpið
Allir krækja höndum saman og syngja í Neskaupstað
Í gær var Neistaflugi í Neskaupstað þjófstartað með tónlistarveislu í Egilsbúð í boði bræðranna Friðriks og Jóns Jónssona. María Bóel Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir að vel hafi verið mætt og stemningin afar góð. Það lofar sannarlega góðu fyrir helgina.