Færslur: Neil Young

Lög af hljómplötum og allskonar
Það er gamall og góður siður að byrja útvarpsþætti á orðunum; það verður víða komið við í þessum þætti og stundum er þetta bara alveg satt, eins og t.d. í Rokklandi dagsins.
12.04.2019 - 15:17
Neil Young 1976 + Apparat Organ Quartet 2012
Í Konsert í kvöld heyrum tónleika með Neil Young og Apparat Organ Quartet
14.02.2019 - 10:10
Young gagnrýnir ummæli Trumps um skógareldana
Kanadíski tónlistarmaðurinn Neil Young gagnrýnir ummæli Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, um skógareldana í Kaliforníu. Trump sagði að skógareldana mætti rekja til lélegrar umhirðu og ef þessu yrði ekki kippt í liðinn kæmi til greina að skera niður fjárframlög til ríkisins.
12.11.2018 - 17:49
Neil Young leikur í vestra eftir Daryl Hannah
Tónlistarmaðurinn Neil Young leikur stórt hlutverk í vestranum Paradox sem leikstýrt er af leikkonunni Daryl Hannah, kærustu Young.
01.02.2018 - 19:07
„Eins og ein stór fjölskylda“
Föngulegur hópur söngvara og hljóðfæraleikara tekur ofan fyrir Neil Young í Hörpu í kvöld á heiðurstónleikum. „Þetta er svo kraftmikill hópur. Það eru forréttindi að fá að syngja með svona fólki, þetta eru svo rosalegir söngvarar,“ segir Pétur Ben, sem er á meðal tónlistarmanna sem kemur þar fram. „Þetta eru þjóðargersemar.“
06.10.2017 - 14:40
Maður uppsker eins og maður sáir... eða hvað?
Rokkland hefur lengi verið með Steven Wilson í sigtinu en nú er komið að því og tilefnið er að hann kom nýjustu plötunni sinni, To the Bone, sem kom út 18. ágúst sl. í þriðja sæti breska vinsældalistans á neðan Ed Sheeran var í fyrsta og safnplata með Elvis í öðru. Nýjasta platan hans er semsagt ein mest selda plata heims í dag.
03.09.2017 - 10:44
Bítlasál + Kaleo + mr. Young
Í Rokklandi vikunnar er ýmsu blandað saman, nýju og eldra.
25.07.2016 - 10:48
Aldrei aftur og Thom Yorke og Young á Bridge
Í Konsert vikunnar verður boðið upp á 3 síðustu númerin sem spiluðu á laugardagskvöldinu á Aldrei fór ég suður um páskana, og svo upptökur frá 25 ára afmælisútgáfu Bridge School benefit concert sem Neil Young og Pegi - fyrri kona hans hafa staðið fyrir síðan 1986.