Færslur: Neil Young

Morgunútvarpið
Málfrelsi veiti ekki leyfi til þess að dreifa bulli
„Ég styð Joni og Young, ég styð vísindasamfélagið og ég styð málábyrgð,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen um ákvörðun Joni Mitchell og Neil Young að taka tónlist sína af Spotify. Hann segir aumt þegar fólk ber fyrir sig málfrelsi þegar það verður uppvíst að því að dreifa röngum og villandi upplýsingum um mikilvæga hluti eins og COVID-19.
01.02.2022 - 16:17
Spotify bregst við gagnrýni tónlistarmanna
Stjórnendur tónlistarveitunnar Spotify hafa ákveðið að bregðast við gagnrýni tónlistarfólks og benda þeim sem hlusta á hlaðvörp sem fjalla um COVID-19 á frekari upplýsingar tengdar faraldrinum.
Tónlist Joni Mitchell burt af Spotify vegna hlaðvarps
Kanadíska söngkonan og listamaðurinn Joni Mitchell lýsti því yfir í gær að allar lagasmíðar hennar yrðu fjarlægðar af streymisveitunni Spotify vegna hlaðvarps sem hún segi halda úti lygum um bólusetningar. Þar með fetar hún í fótspor landa síns Neil Young.
Tónlist Neils Young ekki lengur aðgengileg á Spotify
Streymisveitan Spotify hefur orðið við kröfu kanadíska tónlistarmannsins Neils Young um að tónlist hann verði fjarlægð af veitunni.
Lög af hljómplötum og allskonar
Það er gamall og góður siður að byrja útvarpsþætti á orðunum; það verður víða komið við í þessum þætti og stundum er þetta bara alveg satt, eins og t.d. í Rokklandi dagsins.
12.04.2019 - 15:17
Neil Young 1976 + Apparat Organ Quartet 2012
Í Konsert í kvöld heyrum tónleika með Neil Young og Apparat Organ Quartet
14.02.2019 - 10:10
Young gagnrýnir ummæli Trumps um skógareldana
Kanadíski tónlistarmaðurinn Neil Young gagnrýnir ummæli Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, um skógareldana í Kaliforníu. Trump sagði að skógareldana mætti rekja til lélegrar umhirðu og ef þessu yrði ekki kippt í liðinn kæmi til greina að skera niður fjárframlög til ríkisins.
12.11.2018 - 17:49
Neil Young leikur í vestra eftir Daryl Hannah
Tónlistarmaðurinn Neil Young leikur stórt hlutverk í vestranum Paradox sem leikstýrt er af leikkonunni Daryl Hannah, kærustu Young.
01.02.2018 - 19:07
„Eins og ein stór fjölskylda“
Föngulegur hópur söngvara og hljóðfæraleikara tekur ofan fyrir Neil Young í Hörpu í kvöld á heiðurstónleikum. „Þetta er svo kraftmikill hópur. Það eru forréttindi að fá að syngja með svona fólki, þetta eru svo rosalegir söngvarar,“ segir Pétur Ben, sem er á meðal tónlistarmanna sem kemur þar fram. „Þetta eru þjóðargersemar.“
06.10.2017 - 14:40
Maður uppsker eins og maður sáir... eða hvað?
Rokkland hefur lengi verið með Steven Wilson í sigtinu en nú er komið að því og tilefnið er að hann kom nýjustu plötunni sinni, To the Bone, sem kom út 18. ágúst sl. í þriðja sæti breska vinsældalistans á neðan Ed Sheeran var í fyrsta og safnplata með Elvis í öðru. Nýjasta platan hans er semsagt ein mest selda plata heims í dag.
03.09.2017 - 10:44
Bítlasál + Kaleo + mr. Young
Í Rokklandi vikunnar er ýmsu blandað saman, nýju og eldra.
25.07.2016 - 10:48
Aldrei aftur og Thom Yorke og Young á Bridge
Í Konsert vikunnar verður boðið upp á 3 síðustu númerin sem spiluðu á laugardagskvöldinu á Aldrei fór ég suður um páskana, og svo upptökur frá 25 ára afmælisútgáfu Bridge School benefit concert sem Neil Young og Pegi - fyrri kona hans hafa staðið fyrir síðan 1986.