Færslur: neðansjávargöng

Færeyingar hlynntir áframhaldandi innheimtu veggjalda
Færeyingar eru afar hlynntir því að viðhald neðansjávarganga verði tryggt með áframhaldandi greiðslu veggjalda. Til stóð að leggja þau af en ákvörðun um annað býður nú lögþingsins.
Seinasta haft Sandeyjarganganna rofið í gær
Mikið var um dýrðir í Færeyjum í gær þegar seinasta haftið í neðansjávargöngunum milli Sandeyjar og Straumeyjar var sprengt. Göngin verða tæpir ellefu kílómetrar að lengd og er áætlað að þrjú til fjögur hundruð bílar aki um þau daglega.
Vel miðar við gangagerð í Færeyjum
Aðeins á eftir að bora rúmlega fimmhundruð metra þar til neðansjávargöngin kennd við Sandey í Færeyjum verða tilbúin. Göngin verða tæpir elllefu kílómetrar að lengd og eiga að tengja Straumey og Sandey.
20.11.2021 - 02:55
Vel miðar með lagningu nýrra ganga í Færeyjum
Vel gengur með lagningu neðansjávarganga sem tengja eiga færeysku eyjarnar Straumey og Sandey. Þegar hafa verið boraðir 7,8 kílómetrar af þeim tæplega ellefu sem göngin eiga að verða.
24.04.2021 - 00:42