Færslur: Nauthólsvík

Myndskeið
Fylla alla kæla af ís og köldum drykkjum í blíðviðrinu
Mikil veðurblíða er um land allt í dag. Til marks um það má sjá á gervitunglamynd Veðurstofu Íslands frá því klukkan níu í morgun að það er aðeins skýjabakki yfir Keflavík á landinu öllu.
29.05.2022 - 13:36
Ísinn seldist upp í veðurblíðunni í Nauthólsvík
Veðurblíðan hefur leikið við höfuðborgarbúa og íbúa víðar á suðvesturhorninu í dag. Fólk hefur verið duglegt við að nýta daginn utandyra. 
Vilja út fyrir nýja Fossvogsbrú
Bygging nýrrar brúar yfir Fossvog þýðir að siglingafélagið Brokey þarf að finna sér nýja aðstöðu. Formaðurinn vill helst fara út fyrir brú og standa viðræður þess efnis yfir við borgina.
09.12.2021 - 18:31
Bíll rann út í sjó í Nauthólsvík
Engan sakaði þegar fólksbíll rann út í sjó í Nauthólsvík rétt eftir klukkan sjö í kvöld. Einn var bílnum sem rann niður ramp sem notaður er til að sjósetja báta. Maðurinn kom sér sjálfur í land.
Ríkiskaup býður til hönnunarsamkeppni um Fossvogsbrú
Ríkiskaup hefur fyrir hönd Vegagerðarinnar boðið til opinnar hönnunarsamkeppni um útlit og hönnun brúar yfir Fossvog.
Ekki önnur úttekt á braggamáli
Þau gögn sem hafa skilað sér í skjalakerfi Reykjavíkurborgar eftir að úttekt Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á framkvæmdum við Nauthólsveg 100 lauk gefa ekki tilefni til að ráðast í nýja úttekt. Þetta kemur fram í svari Innri endurskoðunar við fyrirspurn fréttastofu. Innri endurskoðun greindi frá því í niðurstöðum sínum í desember 2018 að nánast engin skjöl hefðu fundist um verkefnið og að skjalavarsla hefði ekki verið í samræmi við lög.
Viðtal
Sjórinn 16 gráðu heitur við Nauthólsvík
Sjávarhiti við ylströndina í Nauthólsvík mældist 16 gráður fyrir helgi. Það er þó ekki met þar sem starfsmenn strandarinnar mældu 17 stig fyrir nokkrum árum, segir Óttarr Hrafnkelsson, deildarstjóri Ylstrandarinnar og forstöðumaður siglingaklúbbsins Sigluness.
29.07.2019 - 09:18
Tómir pottar á Ylströndinni
„Margir heitir dagar í röð er versti ótti Ylstrandarinnar“ segir Óttar Hrafnkelsson, deildarstjóri Ylstrandarinnar í Nauthólsvík. Sundgestir komu að tómum potti á Ylströndinni í morgun.
15.06.2019 - 17:02
Innlent · Veður · vatn · Veitur · Nauthólsvík
Myndband
Söng fyrir baðgesti í Nauthólsvík
Margir hafa eflaust nýtt veðurblíðuna í dag til útiveru um fjöll og firnindi og víðar. Fjöldi fólks lagði leið sína í Nauthólsvík, þrátt fyrir að hitastigið hafi ekki verið hátt. Söngkonan og lagahöfundurinn Vala Yates gladdi baðgesti og hélt þar óvænta tónleika á bakka setlaugarinnar.
11.05.2019 - 16:04
Viðtal
Mikilvægt að stunda sjósund af ró og yfirvegun
Sjúkrabílar voru kallaðir út nær daglega í síðustu viku vegna sjósundsfólks sem ofkældist í Nauthólsvík. Margt sundfólk er að taka sín fyrstu sundtök í sjónum og áttar sig ekki á hættunni sem fylgir kólnandi veðri.
04.11.2018 - 19:31