Færslur: Nautakjöt

Bændur tapa rúmum 400 krónum á hverju kílói nautakjöts
Íslenskir nautgripabændur töpuðu að meðaltali 412 krónum á hverju kílói af nautakjöti sem þeir framleiddu í fyrra. Frá þessu er greint í nýjasta tölublaði Bændablaðsins. Þar segir að tekjur bænda af nautakjötsframleiðslu hafi ekki staðið undir kostnaði undanfarin fimm ár.
07.07.2022 - 05:45
Símaviðtal
Talsmaður kúabænda furðar sig á ummælum ASÍ um okur
Formaður Landssambands kúabænda furðar sig á því að hagfræðingur hjá Alþýðusambandinu fullyrði að okrað sé á neytendum með verðhækkunum á innlendum matvörum. Launahækkanir og hækkun á aðföngum skýri þrettán prósenta hækkun á mjólkurverði á síðustu tveimur árum. 
Myndband
Þjónaði ekki öðrum tilgangi en að seðja hungur
Instagram-myndband Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins hefur vakið mikla athygli í dag. Ýmsar kenningar hafa sprottið upp á netheimum um myndbandið sem sýnir Sigmund sitjandi á steini á meðan hann gæðir sér á hráu íslensku hakki, beint úr umbúðunum.
06.08.2021 - 14:48
Tekjur af sölu nautakjöts standa ekki undir framleiðslu
Afurðatekjur af nautaeldi ná ekki að standa undir framleiðslukostnaði. Nauðsynlegt er að hagræða á búunum og hækka afurðaverð til að búskapurinn verði arðbær. Formaður Landssambands kúabænda segir þjóðina þurfa að ákveða hvort stunda eigi framleiðslu hér á landi eða flytja allt
Meiri eftirspurn mætt með auknum innflutningi
Fjölgun ferðamanna á undanförnum árum og breytingar á neysluvenjum hafa orðið til þess að innflutningur landbúnaðarvara hefur aukist töluvert síðasta áratuginn.
Bændur fá minna en neytendur greiða meira
Landssamband kúabænda hefur áhyggjur af versnandi afkomu nautgripabænda og segir búrekstur í raun orðinn neikvæðan. Afurðaverð til nautgripabænda hefur lækkað um 10% frá árinu 2018. Á sama tíma hefur verð á nautakjöti úti í búð hækkað um 6,5%.