Færslur: Nautaat

Sjónvarpsfrétt
Dýravinir segja nautin látin hlaupa „gangveg dauðans“
Sex manns slösuðust í umdeildu nautahlaupi í borginni Pamplona á Spáni í morgun. Hlauparar hafa bæði troðist undir nautunum og verið stungnir. Samkvæmt Dýraverndunarsinnar segja þetta gamaldags hefð sem ætti að leggja af. 
12.07.2022 - 19:19
Fjögur létust er áhorfendastúka við nautaatsvöll hrundi
Minnst fjórar manneskjur létu lífið og yfir 300 slösuðust þegar áhorfendastúka við nautaatsvöll í Kólumbíu hrundi. „Fjórar manneskjur eru látnar eins og staðan er núna, tvær konur, karlmaður og barn,“ sagði Jose Ricardo Orozco, héraðsstjóri í Tolima. Heilbrigðisráðherra héraðsins segir fjögur hinna slösuðu á gjörgæslu.
27.06.2022 - 02:46