Færslur: Naut

Nautgripabú bætast við loftslagsvænan landbúnað
Um þessar mundir auglýsa Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, Skógræktin og Landgræðslan eftir fimmtán nautgripabúum til að taka þátt í verkefninu „Loftslagsvænum landbúnaði“.
Fær bætur eftir að hafa orðið fyrir árás nauts
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur gert tryggingafélagi bónda að greiða konu tæpar tvær og hálfa milljón króna í bætur. Naut réðst á konuna fyrir nærri áratug. Bóndinn var sýknaður af kröfu konunnar þar sem dómstóllinn taldi þetta ekki hafa verið vinnuslys.
23.01.2020 - 06:54