Færslur: Náttúruverndarviðurkenning Sigríðar í Brattholti

Arnhildur og Kári verðlaunuð á Degi íslenskrar náttúru
Arnhildur Hálfdánardóttir, fréttamaður á fréttastofu RÚV, hlaut fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins á Degi íslenskrar náttúru í dag. Verðlaunin fékk hún fyrir þáttaröðina Loftslagsþerapíuna sem var á dagskrá Rásar 1 síðasta vetur.