Færslur: Náttúrustofa Vesturlands
Grindhvalir syntu á land í Álftafirði
Rétt upp úr kl. 14 í dag barst Náttúrustofu Vesturlands tilkynning frá lögreglunni um hvali í vandræðum við austanverðan Álftafjörð á Snæfellsnesi.
13.09.2020 - 19:22