Færslur: Náttúruhlaup
Uppselt í hlaup með margra mánaða fyrirvara
Aðsókn í utanvegahlaup hefur aldrei verið meiri en núna. Uppselt er orðið í sum stærstu hlaup sumarsins mörgum mánuðum áður en þau fara fram og þátttakendafjöldi í nokkrum öðrum hefur margfaldast frá því áður en faraldurinn braust út.
11.01.2021 - 13:33