Færslur: nasco

Vilja Ísland inn eftir áratugs fjarveru
Íslensk stjórnvöld hafa ekki svarað erindi frá NASCO, alþjóðasamtökum sem berjast fyrir verndun villta laxastofnsins í Norður Atlantshafi, þar sem þess er óskað að Ísland gerist aftur aðili að samtökunum. Áratugur er síðan Ísland sagði sig frá NASCO af fjárhagsástæðum.
27.12.2019 - 12:05