Færslur: NASCAR

Hengingarsnaran ekki hatursglæpur
Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur komist að þeirri niðurstöðu að hengingarsnara, sem fannst í bílskúr eina svarta ökumannsins í NASCAR deildinni, hafi ekki verið komið fyrir þar. Ekki sé um hatursglæp að ræða.
24.06.2020 - 09:44
Keppnislið NASCAR sýndu Wallace samstöðu
Ökuþórar bandarísku akstursíþróttasamtakanna NASCAR sýndu Bubba Wallace samstöðu í gær og gengu með bíl hans á Talladega-kappakstursbrautinni í Alabama. Wallace, sem er eini svarti ökumaðurinn í íþróttinni, var djúpt snortinn af stuðningi keppinauta sinna og faðmaði þá og fleiri sem komu að málinu.
23.06.2020 - 06:20