Færslur: Narsissismi

Kastljós
Segir varasamt að kalla mann og annan „narsissista"
Narsissismi er alvarleg persónuleikaröskun sem getur haft miklar og neikvæðar afleiðingar fyrir þá sem standa nærri þeim sem glíma við röskunina. Það getur því verið varasamt að nota það hugtak yfir einhvern sem sýnir einkenni narsissisma, án þess þó að tikka í öll böx þeirrar skilgreiningar sem yfir hugtakið er notuð.