Færslur: Naomi Osaka

Hádegið
Hin mannlega Naomi Osaka og kvíði íþróttafólks
Áhugafólk um tennis vaknaði upp við vondan draum á mánudaginn fyrir viku þegar Naomi Osaka, ein besta tenniskona heims og ein skærasta stjarna íþróttaheimsins, gaf það út að hún myndi ekki keppa á Roland Garros-mótinu, eða Opna franska meistaramótinu í tennis, sem hófst fyrir rúmri viku í París.
08.06.2021 - 09:51