Færslur: Nanna Hlín Halldórsdóttir

Mammviskubit á tímum uppeldisstefna
„Hvernig upplifa foreldrar í hversdagsleikanum ólíkar uppeldistefnur þegar þeir íhuga sitt eigið uppeldi? Hvernig orka öll þau fræði á manneskju sem er að takast á við þetta nýja og kannski yfirþyrmandi hlutverk?“ Þannig spyr Nanna Hlín Halldórsdóttir í pistli um foreldrahlutverkið.
11.08.2018 - 10:36