Færslur: Nan Goldin

Listþvo menningarstofnanir siðlausa peninga?
Á undanförnum dögum hafa fjölmargar lista- og menningarstofnanir afþakkað styrki og slitið tengsl sín við góðgerðasjóð Sackler-fjölskyldunnar, eins helsta einstaka styrktaraðila mennta- og menningarstofna beggja vegna Atlantshafsins síðastliðinn áratug.
Fór nánast ekki út úr húsi í þrjú ár
Misnotkun á morfínskyldum lyfjum og fjölgun dauðsfalla vegna ofneyslu sem rekja má til ópíóíða hefur verið mikið í umræðunni undanfarið, það er talað um að við séum í ópíóíða-krísu. Bandaríski ljósmyndarinn Nan Goldin tjáði sig nýlega um eigin ópíóíða-fíkn og baráttu sína við fyrirtækið sem framleiðir lyfið.
31.01.2018 - 15:12