Færslur: nagladekk

Færri velja nagladekk
Ökumönnum sem kjósa að aka á negldum dekkjum hefur fækkað um tæp átta prósent á tveimur árum samkvæmt FÍB, Félags íslenskra bifreiðaeigenda.
24.11.2020 - 17:01
Hvetja Akureyringa til að velja annað en nagladekk
Akureyrarbær hvetur bíleigendur til að velja aðra kosti en nagladekk þegar þeir skipta yfir á vetrardekkin. Undanfarin ár hafi um 75% bíleigenda valið að aka um á nagladekkjum.
11.11.2020 - 14:16
Ætla ekki að sekta ökumenn á nagladekkjum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og á Suðurnesjum hefur tilkynnt að ekki standi til að sekta ökumenn bíla sem komnir eru á nagladekk. Þau eru almennt ekki leyfð fyrr en 1. nóvember. Varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum hvetur fólk til að fara varlega.
02.10.2020 - 11:05
Próflaus ökumaður á nagladekkjum stöðvaður um hásumar
Lögreglan stöðvaði ökumann í gær vegna þess að bifreið hans var búin nagladekkjum. Við afskipti af ökumanninum kom í ljós að hann var próflaus í þokkabót. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá þessu í færslu á Facebook í dag.
Ástandið eins og var fyrir tíma malbiks
Íbúar á Akureyri héldu um helgina fund um aðgerðir bæjarins til að sporna við svifryksmengun. Þeir vilja að leitað sé annarra lausna en að bera salt á göturnar.
25.11.2019 - 14:08