Færslur: Nafnleynd

Hnotskurn: Nafnlaus áróður og falsfréttir
Síðan 2013 hafa nafnlausar síður á Facebook reynt að hafa áhrif á kosningar hér á landi með einum eða öðrum hætti. Virkni þeirra og skipulag jókst þó mjög fyrir Alþingiskosningarnar 2013. Fjallað var um þetta í Hnotskurn þætti vikunnar:
23.10.2019 - 12:24
Allsber Trump og aktívistarnir
Samtímis, í fimm borgum Bandaríkjanna, risu jafnmargar eftirlíkingar forsetans. En engin þeirra var í neinum fötum. Hópurinn Indecline setur upp pólitísk listaverk í skjóli nafnleyndar.
19.09.2017 - 16:10