Færslur: Næturlífið

Álag á slökkviliðinu: „Allt vitlaust í bænum“
Varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að álagið vegna skemmtanahalds í miðborg Reykjavíkur í nótt hafi verið mjög mikið.
Frekar rólegt hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
Einhver erill var hjá lögreglu í gærkvöld og nótt en fór þó betur en á horfðist þar sem búist var við annríki hjá lögreglu enda skemmtanalífið óðum að vakna úr löngum dvala í kjölfar tilslakana sóttvarnaryfirvalda.