Færslur: Næturlíf

Hertar reglur en fjöldi smita nær óbreyttur í Danmörku
Ekki er útilokað að næturlífið í Danmörku þurfi að þola frekari takmarkanir ef ekki dregur úr útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi.
13.09.2020 - 17:14
Danskir veitingamenn lítt hrifnir af samkomutakmörkunum
Hertar samkomutakmarkanir taka gildi í Danmörku á morgun. Nú mega aðeins fimmtíu koma saman í stað hundrað áður.
Í hverju djammar þú?
Í tískuhorni vikunnar ræðir Karen Björg djammtísku Íslendinga, uppgang strigastkónna og hvort að það sé munur á klæðnaði fólks sem djammar á b5 og Prikinu?
06.11.2018 - 17:04
Góðir hlutir til að gera í rigningu
Þegar veðrið er ekki upp á marga fiska er tilvalið að finna sér eitthvað skemmtilegt að gera innandyra. Egill Spegill fór yfir nokkra hluti sem hægt er að eyða tímanum í ef manni leiðist.
29.06.2018 - 11:51
Landsleikur, lambakjöt og letilíf
Eins og venjulega á föstudögum mætti Egill Spegill plötusnúður í Núllið og upplýsti okkur um það hvað er að gerast um helgina, fótbolti, tónleikar og mathöll er meðal þess sem vert er að skoða.
01.06.2018 - 13:33
Feit helgi fram undan
Egill Spegill plötusnúður leiddi okkur í sannleikann um það hvað við eigum að gera um helgina. Margir eru að útskrifast, það eru kosningar, fótboltaleikur og nóg af rapptónleikum þannig að allir ættu að geta fengið eitthvað fyrir sinn snúð.
25.05.2018 - 16:12
Hvað er að gerast um helgina?
Það er ekki sjálfgefið að vita hvert maður á að fara að skemmta sér, ef það er það sem maður hefur áhuga á. Egill Spegill, plötusnúður, mætti og sagði okkur frá því sem er heitast nú um helgina.
18.05.2018 - 13:34