Færslur: Næturklúbbar
Grímuskylda á almannafæri afnumin á Spáni
Til stendur að afnema grímuskyldu utandyra á Spáni 8. febrúar. Þar með lýkur ráðstöfun sem varað hefur frá því í seint í desember þegar omíkron-afbrigði veirunnar skall á af fullum þunga.
04.02.2022 - 14:15
Fór smitaður á næturklúbb og gæti endað í fangelsi
Ungur Ástrali gæti átt yfir höfði sér allt að tveggja ára fangelsi og háa fjársekt fyrir að hunsa heilbrigðisreglur. Hann greindist smitaður af COVID-19 en ákvað að bregða sér á næturklúbb í stað þess að fara í sóttkví.
29.12.2021 - 03:46
Heimilt að skemmtistaðir í Færeyjum hafi opið lengur
Börum, veitingahúsum og næturklúbbum í Færeyjum er ekki lengur gert að loka kl. 23. Lög sem heimila landsstjórninni að ákveða breyttan afgreiðslutíma runnu sitt skeið 1. september.
02.09.2020 - 01:45
Borgarstjóri Farsund varar við ferðum til Óslóar
Borgarstjórinn í Farsund í Agða-fylki í Suður-Noregi varar íbúa borgarinnar við ferðalögum til Óslóar. Heimsæki fólk höfuðborgina skuli það fara í sjálfskipaða sóttkví við komuna heim.
11.08.2020 - 16:05