Færslur: Myndlist á Íslandi

Sjónvarpsfrétt
Vilja varðveita vegglistaverk Margeirs Dire á Akureyri
Safnstjóra Listasafnsins á Akureyri líst vel á hugmyndir um að varðveita vegglistaverk Margeirs Dire í Listagilinu, en hann lést árið 2019. Faðir Margeirs segir það mikinn heiður ef hans verður minnst með þessum hætti.
Viðtal
Tímarit sem hæfir kraftinum í íslenskri myndlist
„Við erum spennt fyrir því að áhugafólk um myndlist fái þetta tímarit í hendur því að við erum stolt af þessari vinnu,“ segir Starkaður Sigurðarson myndlistarmaður og ritstjóri nýs tímarits um íslenska myndlist sem heitir einfaldlega Myndlist á Íslandi.