Færslur: myndband

Myndskeið
Hrinti svartabirni til að bjarga heimilishundunum
Sautján ára stúlka hrinti stærðarinnar svartabirni ofan af steinvegg við heimili sitt í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Þetta gerði hún til þess að bjarga heimilishundunum, sem voru farnir gelta að birnunni og húni hennar.
02.06.2021 - 14:30
Magnað myndband frá Björk við Tabula Rasa
Björk hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Tabula Rasa sem er á síðustu plötu hennar Utopia. Í laginu starfar hún með hressri 12 kvenna flautuhljómsveit auk furðufuglunum og upptökustjórunum Arca og Rabit.
13.05.2019 - 16:29
Mynd með færslu
Nýtt myndband Jane Telephonda frumsýnt
Jane Telephonda þrammar inn í ljósið í myndbandi sem tekið var upp daginn sem Bowie kvaddi.
29.04.2016 - 11:49
Mynd með færslu
Ceasetone með nýtt lag og myndband
Ceasetone er hljómsveit í dag leidd af Hafsteini Þráinssyni frá Hafnarfirði.
01.03.2016 - 17:42