Færslur: mygluskemmdir

Loka heilli hæð skólans vegna myglu
Búið er að loka heilli hæð í álmu Grunnskólans á Ísafirði vegna myglusvepps. Um sjötíu nemendum hefur verið komið fyrir í öðrum rýmum tímabundið en ekki er gert ráð fyrir því að framkvæmdir hefjist fyrr en í sumar eða haust.
11.05.2022 - 16:56
Unglingadeild skólans á Eyrarbakka lokað vegna myglu
Unglingadeild Barnaskólans á Eyrarbakka hefur verið lokað fram yfir næstu helgi vegna myglu. Skólanum var lokað á hádegi í dag, eftir að bráðabirgðaskýrsla Eflu verkfræðistofu leiddi í ljós óviðunandi ástand húsnæðis skólans.
18.01.2022 - 15:33
Öll gögn tengd GAJU til VSÓ
Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sorpu, segir unnið að því að fara í gegnum öll gögn sem tengjast byggingu GAJU, gas- og jarðgerðarstöðvarinnar í Álfsnesi.
17.09.2021 - 18:06
„Er hægt að kalla slík vinnubrögð annað en fúsk?“
Fyrirhugað er að fyrsta til þriðja bekk Fossvogsskóla verði kennt í færanlegum stofum við skólann í haust. Hins vegar verður kennslu í fjórða til sjöunda bekk haldið áfram í Korpuskóla líkt og í vor. Formaður foreldraráðs er efins um að viðgerðum á húsnæði skólans ljúki fyrir haustið 2022 líkt og ætlunin er.
02.07.2021 - 13:09
Þungt hljóð í foreldrum vegna skýrslu Eflu
Þungt hljóð er í foreldrum nemenda við Fossvogsskóla eftir að skýrsla verkfræðistofunnar Eflu var birt í gær. Í skýrslunni kemur fram að gríðarmiklar viðgerðir þurfi til að gera húsið nothæft.
01.07.2021 - 07:25
5,1 milljarður til viðgerða vegna myglu og rakaskemmda
Rakaskemmdir og mygla hefur fundist í fjölda eigna í eigu ríkisins og hafa um tuttugu starfsmenn leitað til trúnaðarlæknis Landspítala að jafnaði árlega vegna einkenna. Ekki er til heildaryfirlit yfir áhrif mygluvandamála í ríkishúsnæði á heilsu starfsfólks.
14.06.2021 - 14:34